• Heim
  • Um okkur
  • Verkefni
  • Samband
  • Spúttnik

    strengjakvartett

    Strengjakvartettinn Spúttnik

    Strengjakvartettinn Spúttnik var stofnađur áriđ 2018. Međlimir í Spúttnik eru fiđluleikararnir Sigríđur Bjarney Baldvinsdóttir og Diljá Sigursveinsdóttir, víóluleikarinn Vigdís Másdóttir og sellóleikarinn Gréta Rún Snorradóttir. Kvartettinn hefur komiđ fram viđ ýmis tćkifćri frá stofnun hans og nú síđast á tónleikum í Hljómahöllinni í Reykjanesbć ţann 1. nóvember 2019. Spúttnik hefur veriđ í nánu samstarfi viđ fiđlusmiđinn Jón Marinó Jónsson og leikiđ viđ hin ýmsu tćkifćri á hljóđfćri hans, sum í eigu hljóđfćraleikaranna sjálfra eđa fengin ađ láni.











  • Hópurinn

    Hverjar erum viđ

    Sigríđur Bjarney Baldvinsdóttir (1.fiđla)

    Sigríđur stundađi fiđlunám í tónlistarskólanum á Akureyri. Ađ ţví loknu stundađi hún framhaldsnám erlendis, fyrst í Kraká og svo í Barcelona. Ţví nćst hélt hún til Ţýskalands ţar sem hún lćrđi bćđi í Hannover og Mainz. Hún úttskrifađist frá tónlistarháskólanum í Mainz áriđ 2000.

    Eftir ađ hafa starfađ um árabil í Ţýskalandi viđ bćđi fiđlukennslu og sem fiđluleikari í hinum ýmsu tónlistarhópum (m.a. Waiblinger Kammerorchester) flutti hún til Íslands áriđ 2017. Fljótlega eftir heimkomu kom hún ađ stofnun strengjasveitarinnar “Íslenskir Strengir” Sigríđur er nú bćđi fiđluleikari sveitarinnar og listrćnn stjórnandi. Ásamt ţví ađ kenna á fiđlu viđ Tónlistarskóla Seltjarnarness og Tónmenntaskólann í Reykjavík leikur hún í Sinfóníuhljómsveit Norđurlands, leikur međ Píanótríóinu “Tró Vest” og fer reglulega í tónleikaferđir til Ţýskalands.


    Diljá Sigursveinsdóttir (2. fiđla)

    Diljá Sigursveinsdóttir stundađi fiđlunám viđ Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og síđar söngnám viđ Söngskólann í Reykjavík ţađan sem hún lauk burtfararprófi áriđ 1997. Diljá lagđi stund á söngnám, fiđluleik og Suzukikennslufrćđi í Kaupmannahöfn og lauk bakkalargráđu frá Det Kongelige Danske Musikkonservatorium áriđ 2004.

    Áriđ 2016 útskrifađist Diljá međ meistaragráđu frá Listaháskóla Íslands. Lokaverkefni Diljár var tónleikhús í samvinnu viđ Kammerhópinn ReykjavíkBarokk sem Diljá er međlimur í. Verkefniđ bar yfirskriftina “Barokk í Breiđholtinu-Í gegnum rimlana” og var sýning byggđ á tónlist kventónskálda frá miđöldum til barokktímans sem lifđu og störfuđu innan veggja klaustra. Diljá starfar sem tónlistarkennari og Suzukifiđlukennari í Reykjavík. Síđustu ţrjú ár hefur Diljá leitt tilraunaverkefni á vegum Tónskóla Sigursveins, Hólabrekkuskóla og Fellaskóla.


    Vigdís Másdóttir (víóla)

    Vigdís Másdóttir lauk fiđlukennara- og burtfarararprófi á víólu frá Tónlistarskólanum í Reykjavík áriđ 1993. Sama ár fór hún í framhaldsnám í víóluleik til Ţýskalands, var fyrst í einkatímum hjá Hartmut Rhode í Berlín en lauk hljómsveitardiplómunámi frá tónlistarháskskólanum í Mainz áriđ 1998. Eftir ađ hafa starfađ bćđi sem hljóđfćraleikari og kennari í nokkur ár í Ţýskalandi flutti hún til Íslands (áriđ 2003).

    Frá árinu 2003 hefur Vigdís auk kennslu og Suzuki kennslu starfađ bćđi sem fiđlu-og víóluleikari í hinum ýmsu hópum og sveitum, m.a veriđ lausráđin víóluleikari hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands, leikiđ reglulega međ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands, međlimur í strengjasveitinni Spiccato og leikiđ sem fiđluleikari međ “Íslenskum Strengjum” frá stofnun strengjasveitarinnar áriđ 2018.


    Gréta Rún Snorradóttir (selló)

    Gréta Rún Snorradóttir stundađi tónlistarnám í Tónlistarskóla Kópavogs sem barn og síđar í Tónlistarskóla Reykjavíkur undir handleiđslu Gunnars Kvarans. Eftir ţađ hélt hún utan í framhaldsnám, fyrst viđ Konservatoríiđ í Prag og síđan í Conservatori Superior de Música del Liceu í Barcelona. Einnig dvaldi hún um árabil í Suđur Ameríku viđ nám og sellóleik.

    Hún kennir nú viđ Tónlistarskóla Reykjanesbćjar og Tónskóla Sigursveins, kennir bćđi almennt sellónám og Suzuki selló. Auk ţess ađ spila í strengjakvartett spilar hún međ í hinum ýmsu verkefnum til dćmis međ Íslenskum Strengjum, Strengjasveitinni Spiccato og Sinfóníuhljómsveit Austurlands.

  • Hitt og ţetta

    Tónleikar og önnur verkefni

    Tónleikar í Bergi

    1. nóvember 2019 (í Hljómahöllinni í Keflavík)

      Arvo Pärt: Spiegel im Spiegel

      Sarah Flower Adams: Hćrra minn guđ til ţín “Nearer, My God, to Thee”

      Jón Marinó Jónsson: Horfin ćska

      Joseph Haydn: strengjakvartett Op. 54 í G-dúr

      Íslenskt ţjóđlag: Sofđu unga ástin mín

    Jamestown strandiđ, viđburđur á Ljósanótt

    8. september 2019 (í gamla skólanum í Höfnum)

      Sarah Flower Adams: Hćrra minn guđ til ţín “Nearer, My God, to Thee”

      Joseph Haydn: Strengjakvartett Op. 54 í G-dúr

      Jón Marinó Jónsson: Horfin ćska

      Íslenskt ţjóđlag: Sofđu unga ástin mín

    Tónleikar í Englaborg

    11. júní 2019 (í vinnustofu Sigtryggs Baldvinssonar)

      Arvo Pärt: Spiegel im Spiegel

      Joseph Haydn: Strengjakvartett Op. 54 í G-dúr

      Arvo Pärt: Fratres

    Kennaratónleikar Listaskóla Mosfellsbćjar

    24.apríl 2019 (í bókasafni Mosfellsbćjar)

      Joseph Haydn: Strengjakvartett Op. 54 í G-dúr

  • Hafđu samband

    Viđ munum svara med det samme

    Tökum ađ okkur ýmis konar verkefni, ekki hika viđ ađ hafa samband.

Copyright © 2020 Spúttnik | Designed by TemplateMo